Veitingahúsið Vitinn


Vitinn er tilvalinn staður í upphafi eða lok heimsóknar á Reykjanes.
Hjá Vitanum er metnaður lagður í vandaða matreiðslu og persónulega þjónustu. Veisluþjónusta Vitans tekur að sér allar veislur svo sem brúðkaup, afmæli, fermingar og erfidrykkjur. Glæsilegir veislusalir og spennandi hópmatseðlar.


Sandgerði hefur upp á margt að bjóða s.s. Fræðasetur, Háskólasetur, Listatorg, gróðurstöð sem er ein sinnar tegundar hér á Reykjanesinu, iðandi mannlíf við höfnina og marga sögulega staði.

Employees

Brynhildur Kristjánsdóttir

Eigandi
brynhildur@vitinn.is

Stefán Sigurðsson

Yfirkokkur
stefan@vitinn.is

Kort

c