Tónastöðin Akureyri
Tónastöðin býður upp á mikið úrval hljóðfæra, fylgihluta og nótnahefta. Verslunin er sú stærsta á sínu sviði hér á landi og leggur áherslu á góða og persónulega þjónustu við alla viðskiptavini sína.
Markmið Tónastöðvarinnar hefur frá upphafi verið og er enn að þjóna tónlistarfólki á öllum sviðum. Meðal annars leggjum við mikla áherslu á þjónustu við nemendur í tónlist og tónlistarkennara með því að bjóða upp á eins mikið úrval gæðahljóðfæra og nótnabóka og kostur er á litlum markaði – og að sjálfsögðu á sem hagstæðustu verði.
Employees
Andrés Helgason
Eigandi / framkvæmdastjóriHrönn Harðardóttir
Eigandi/framkvæmdastjóri