Garðabær Bæjarskrifstofur Garðabæjar
Í Garðabæ er hægt að njóta útivistar í óspilltri náttúru en um leið er stutt í allar áttir á höfuđborgarsvæđinu.
Ráðhús Garðabæjar
Garðatorgi 7
sími: 525 8500
fax: 565 2332
netfang: gardabaer@gardabaer.is
Afgreiðslutími:
Mánudaga til miðvikudaga kl. 8 til 16
fimmtudaga kl. 8 til 16
föstudaga kl. 8 til 14
Þjónusta:
Á bæjarskrifstofum er sameiginlegt skrifstofuhald fyrir alla stjórnsýslu bæjarins. Þar fást upplýsingar um þjónustu og starfsemi bæjarins.
- Um afgreiðslu bæjarstjórnar, bæjarráðs og nefnda bæjarins.
- Um tiltekin mál sem eru til umfjöllunar.
- Um ýmis mál er varða réttindi íbúa.
- Aðstoð við að koma á framfæri erindum við bæjarstjórn, bæjarráð eða nefndir bæjarins.
Employees
Garðabær fékk kaupstaðarréttindi 1. janúar 1976
Almar Guðmundsson
Bæjarstjórialmar@gardabaer.is