Málbjörg, félag um stam
Félag þeirra sem stama og annarra áhugamanna um stam.
Félagið stendur fyrir fræðslufundum um stam og viðburðum, sérstaklega fyrir ungt fólk sem stamar.
Félagið styrkir félagsmenn til að sækja ráðstefnur fundi og mót tengt stami.
Employees
Árni Þór Birgisson
