Mynd af Borgin Restaurant

Borgin Restaurant

Borgin mín er veitingastaður á Skagaströnd.

Kaffihús, veitingastaður, veisluþjónusta og skemmtistaður.

Borgin restaurant á að höfða til allra og vera frjálslegur og hlýr veitingastaður með matseðil fyrir stóra sem smáa.

Við bjóðum upp á allt frá vatnsglasi og upp í fínustu veislur s.s brúðkaupsveislur fermingarveislur afmæli o.þ.h. Ekkert er of smátt fyrir okkur.

Borgin er tengd sjávariðnaðinum og býður ferskt fiskmeti úr Húnaflóa.

Veitingasalurinn á Borginni skartar fallegum myndum af bátum og skipum frá Skagaströnd sem teknar eru af bróður borgarstjórans, Árna Geir Ingvarssyni, og einnig frænda þeirra bræðra, Herberti Ólafsyni.

Verið velkomin!

Employees

Þórarinn Br Ingvarsson

Eigandi/Framkvæmdastjóri
8582460
toti@borginmin.com
c