Smáréttingar ehf
Smáréttingar ehf er eins og nafnið gefur til kynna, fyrsta og eina fyrirtæki landsins sem býður uppá svokallaðar smáréttingar eða lagfæringar á allskyns smádældum, án þess beita hinum hefðbundnu aðferðum bílaréttinga (spartsl og málun).
Fáar lausnir í bílavigerðum eru eins skjótar, einfaldar, ódýrar og áhrifaríkar m.t.t. útlits og endursöluverðs, og smáréttingar.
Opnunartími verkstæðis er frá 8:00 -18:00 alla virka daga.
"Útlit bílsins er okkar mál"
Réttingar, mössun, lakkhreinsun eða blettun.
Employees
Jóhann Hafsteinsson
Framkvæmdastjórismarettingar@simnet.is