Þörungaverksmiðjan hf
Öll framleiðsla Þörungavinnslunnar hefur fengið lífræna vottun frá Vottunarstofunni Tún, sem er eftirlitsaðili fyrir bandarísku vottunarskrifstofuna Quality Assurance International (QAI). Þörungaverksmiðjan er fyrsta íslenska þörungaframleiðslan sem fær lífræna vottun
Employees
Halldór Halldórsson
Framkvæmdastjórihalldor@thorverk.is