Mynd af Mekka - bifreiðaverkstæði Garðabæjar

Mekka - bifreiðaverkstæði Garðabæjar

Lógo af Mekka - bifreiðaverkstæði Garðabæjar

Telephone 5776670

Smiðsbúð 2, 210 Garðabær

kt. 6509130940



Mekka Bifreiðaverkstæði Garðabæjar sérhæfir sig í þjónustu við eigendur fólksbíla, sendibíla, jeppa, húsbíla og ferðavagna.

Álestur bilanaleit og allar almennar viðgerðir ásamt gírkassa og vélaviðgerðum.

Þjónustum húsbíla og ferðavagna, stóra sem smáa.

Getum tjakkað spíssa úr mörgum gerðum bíla án þess að þurfa að taka hedd af. Getum borað spíssabrot úr 2.0L Renault Nissan og Opel ef spíss slitnar.



Employees

Salamón Reynisson

Eigandi
mbvg@mbvg.is

Ásgrímur Reynisson

Rekstrarstjóri
c