Grindavíkurbær

Grindavík er vinalegur 3000 manna sjávarútvegsbær á suðvesturhorni landsins. Hér er notalegt andrúmsloft og við tökum vel á móti öllum. Grindavík er vinsælasti ferðamannastaður landsins enda Bláa lónið í anddyri bæjarins. Grindavík er fjölskylduvænn bær og einn öflugasti útgerðarbær landsins með kraftmiklum og vel reknum útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum. Ferðamönnum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár í takt við aukna ferðaþjónustu en glænýtt tjaldsvæði, eitt það glæsilegasta á landinu. Grindvík leggur áherslu á fjölskyldugildi

Employees

Róbert Ragnarsson

Bæjarstjóri
robert@grindavik.is
c