Samhentir ehf
Samhentir – Kassagerð er þjónustufyrirtæki um heildarlausnir í umbúðum og öðrum rekstrarvörum.
Fyrirtækið er leiðandi þegar kemur að umbúðum. Kassar, öskjur, arkir, pokar, pappi, plast, límbönd og allt sem þarf svo vel fari um vöruna þína er til á lagernum okkar. Birgjar okkar eru fjölmargir, bæði innlendir og erlendir. Erum ráðgefandi um lausnir, efnisval, hönnun og tækjakost.
Til að spara þér sporin bjóðum við einnig upp á hvers kyns rekstrarvörur s.s. hreinlætisvörur og einnota vörur, vinnufatnað og skó, áhöld s.s. hnífa og matvinnsluáhöld, krydd og íblöndunarefni og pökkunarvélar. Samhentir leggja sig fram um að viðskiptavinurinn fái allt á einum stað. Hið mikla vöruúrval auk umbúðanna léttir verulega undir hjá framleiðslufyrirtækum þar sem hlutirnir þurfa að ganga hratt fyrir sig og hjá fiskiskipum sem stoppa stutt í landi.
Umbúðir selja er staðreynd sem flestir okkar viðskiptavinir hafa fengið að reyna. Því reynir oft á umbúðahönnuðinn að finna rétta utanumhaldið um vöruna. Samhentir er bandamaður þegar þú leitar umbúða á sanngjörnu verði, sem fara vel með vöruna þína og freista neytandanns.
Viðskiptavinir okkar starfa í hvers kyns matvælaframleiðslu. Stórútgerðafyrirtæki, einyrkjar og allt þar á milli. Iðnfyrirtæki í margs konar framleiðslu og endursöluaðilar leita einnig til okkar þegar hanna þarf umbúðir fyrir stóra sem smáa vör
Viðskiptavinir Vörumerkingar eru margvíslegir. Við þjónustum matvæla- og drykkjarvöruframleiðendur landsins, lyfjafyrirtæki, iðnfyrirtæki, smáfyrirtæki, félagasamtök, opinberar stofnanir og einstaklinga. Við sinnum stórum sem smáum, innlendum sem erlendum viðskiptavinum.
Starfsfólk okkar hefur því víðtæka reynslu, veit hvað er hægt, hvað er hagkvæmt auk þess að vera hugmyndaríkt.
Leitaðu því gjarnan ráða hjáokkar góða fólki.
Employees
Bjarni Hrafnsson
RekstrarstjóriJóhann Oddgeirsson
FramkvæmdastjóriJóhannes Guðni Jónsson
Fjármálastjóri