Hekluhestar ehf
Riding tours / Guesthouse
Sveitabærinn Austvaðsholti er þar sem hjarta Hekluhesta slær, heimili 80 hesta sem hafa verið ræktaðir með hestaferðirnar í huga, ljúfir og ganggóðir. Auk hestanna eru 200 sauðfjár, íslenskir fjárhundar, geitur, svín og landnámshænur sem setja skemmtilegan svip á sveitalífið.
Gistihúsið sem er á staðnum er tilvalið fyrir minni hópa (ca 15 manns).
Sveitabærinn er vel í sveit settur, 30 mínútna keyrsla frá Selfossi og 1 klst frá Reykjavík. Hann er við hina kyrru og tæru Rangá auk þess sem frá bæjarhlaðinu sést Hekla skarta sínu fegursta auk Tindafjallajökuls, Þríhyrnings, Eyjafjallajökuls og Búrfells.
6 og 8 daga hestaferðir
Hestarferðir um Friðaland að Fjallabaki. Farið er um stórfengleg landsvæði á hálendi Íslands þar sem íslenski hesturinn fær að spreyta sig í sínu náttúrulega umhverfi. Í 6 dögunum er farið frá sveitabænum Austvaðsholti uppí Landmannalaugar og til baka aðra leið, meðal annars skoðað falleg náttúrufyrirbæri eins og Ljóta poll. Tilvalið fyrir hestaunnendur sem vilja njóta náttúru Íslands á hestbaki. Í 8 dögunum er farið frá Sveitabænum Austvaðsholti og uppí Landmannalaugar, þaðan er haldið áfram austur uppí Eldgjá, farið yfir Mælifellssand með Mýrdalsjökul skagandi yfir í öllu sínu veldi þar sem er svo endað með að ríða niður í Fljótshlíð og heim aftur í Austvaðsholt. 8 dagarnir eru fullkomnir fyrir vana hestamenn sem sækjast eftir krefjandi ferðum sem er um leið skoðað íslenska náttúru í allri sinni dýrð.
Hekluhestar - Riding tours since 1981. The Austvaðsholt farm, which is the heart of Hekluhestar, has the character of a family farm were the horses are the focal point of all activities.
Join us on a Summer Night Ride in June, where you ride into the bright Icelandic night. If you
prefer a Day Ride, you can ride with us for one hour up to a day. If you can’t get enough of
riding you are welcome on our Highland tours – 6 and 8 day rides. June to August we offer riding tours through lavafields and volcanic ash desert and other impressive scenery close to the famous volcano Hekla and Landmannalaugar. If you prefer hiking, make it more memorable and Hike with Packhorses
Guesthouse
Accommodation with or without full board for 18 people in a separate house with self-catering located a short distance from the house of the family. Built 1990 in a old traditional Icelandic style with turf on the roof which makes the house fit perfectly into the natural surrounding. The turf makes a unique isolation so sounds from outside such as wind is barely to be heard. Whatever your interest: overnight stay, a riding vacation, a sightseeing excursion or longer stay in conjunction with the activities on the farm, you are welcome. The guesthouse is open all year round.
Employees
Aníta Ólöf Jónsdóttir
Framkvæmdastjóri