Mynd af Pípulagnir Suðurlands ehf

Pípulagnir Suðurlands ehf

Fagþjónustur


Alhliða pípulagningarfyrirtæki
með yfir 22 ára reynslu


VIÐ BJÓÐUM UPP Á FJÖLBREYTTA ÞJÓNUSTU

í nýlögnum, gólfhitalögnum,endurbótum og alhliða viðhaldi og viðgerðum

• Alhliða endurnýjun á lögnum í eldra húsnæði
• Viðhald og viðgerðir í heimahúsum - ekkert verk er of smátt eða stórt
• Skolplagnir og regnvatnslagnir - áratuga reynsla tryggir vandað verk
• Sjáum um alla jarðvinnu við skolp og drenlagnir - einn aðili sér um allt fyrir þig
• Forhitunarkerfi fyrir heimili, sumarhús, iðnað
• Blandarar fyrir heimili, sumarhús, iðnað
• Sprinklerlagnir og gólfhitakerfi - Rör í rör kerfi
• Plastlagnir í vatn og hitaveitu - þýskt gæðefni
• Lagnir í matvælaiðnað - ryðfrítt lagnaefni, snittað og pressað
• Rotþrær og safnþrær - ráðgjöf og tengingar
• Blöndunartæki - viðhald, ráðgjöf, gæði og ending


VIÐ TÖKUM AÐ OKKUR MARGVÍSLEG VERKEFNI

allt frá nýlögnum til viðhaldsverkefna.

Við vöndum til verka, hvort sem um er að ræða viðhald, breytingar, nýlagnir eða ráðgjöf og útreikninga fyrir:

• Opinberar byggingar
• Iðnaðarhúsnæði
• Atvinnuhúsnæði
• Íþróttamannvirki
• Einbýlishús eða íbúðir
• Rað- og parhús
• Húsfélög
• Sumarhús

Við höfum átt farsælt samstarf við bæði einkaaðila og hið opinbera.

Employees

Ívar Grétarsson

Framkvæmdastjóri
ivar@psud.is
c