Reiðskólinn Faxaból

Hvert námskeið stendur yfir í tvær vikur, frá mánudegi til föstudags. Kennt er frá 9-12 eða 13-16. Reiðskólinn sér um að útveiga öryggishjáma, reiðtygi og góða hesta hver nemandi fær að prófa sem flesta hesta meðan á námskeiðinu stendur til að geta öðlanst meiri öryggi og þekkingu í hestamenskunni. Kennslan skiptist í verklega og bóklega kennslu. Nemendur eru beðnir um taka með sér létt nesti og klæða sig eftir veðri. Nemendur er skipt í hópa eftir getu og þekkingu og fá allir kennslu við sitt hæfi. Reiðskólinn býður upp á leikjanámskeið hálfan dag á móti reiðnámskeiðunum. Vegna góðra undirtekta við leikjanámskeiðum síðasta sumar höfum við áhveðið að halda því starfi áfram, höfum við fengið til liðs við okkur íþróttamenntaðan aðila með góða reynslu af starfi með börnum og unglingum. Lögð verður áhersla á útiveru og skemmtun, ratleiki og boltaleiki auk þess sem farið verður í fleiri skemmtilga útileiki. Nemendur þurfa að koma vel nestaðir fyrir daginn.

Employees

Þóra Þrastardóttir

Framkvæmdastjóri
faxabol@simnet.is
c