Vinnan Göfgar ehf
Vinnan Göfgar ehf hefur verið starfandi frá því 2007 og við erum alhliða garðyrkju og verktaka fyrirtæki. Höfum yfir að ráða góðum tækjakosti og góðum mannskap. Ábyrgjumst vönduð vinnubrögð og höfum það að leiðarljósi að kúnninn sé ávallt sáttur. Því okkar aðal auglýsing er meðmæli frá fyrrum viðskiptavinum.
Göfug vinna er okkar fag
Employees
Magnús Jónsson
Eigandi / framkæmdastjóri