Mynd af Dýraspítalinn Garðabæ

Dýraspítalinn Garðabæ


Dýraspítalinn í Garðabæ býður upp á alla alhliða meðhöndlun á sjúkdómum dýra.

Almennar skoðanir

• skurðaðgerðir

• sónarskoðun

• blóðrannsóknir

• röntgenaðstöðu

• MRI myndatökur

• tannviðgerðir

• atferlisviðtöl

• frumurannsóknir

• sjúkraþjálfun

• rúmgóða biðstofu

• verslun með fóður og ýmislegt tengt dýrahaldi

• vingjarnlegt viðmót og umfram allt góða þjónustu við þig og gæludýrin þín.


Neyðarþjónusta

Opið er hjá okkur alla virka daga frá kl. 8-17 og laugardaga frá 10-12

Eftir lokun eru í neyðartilfellum hægt að ná í vakthafandi dýralæki á höfuðborgarsvæðinu í síma 530-4888

Employees

Björn Árnason

Dýraatferlisráðgjöf

Hanna M. Arnórsdóttir

Dýralæknir, sérgrein fagdýralæknir í sjúkdómum hunda og katta

Jakobína Sigvaldadóttir

Dýralæknir, bæklunar- og skurðlækningar

Sunneva Eggertsdóttir

Dýralæknir, tannlækningar

Ragnhildur Ásta Jónsdóttir

Dýralæknir

Raul Rodriguez Marcos

Dýralæknir

Sólrún Barbara Friðriksdóttir

Dýralæknir

Arna Ólafsdóttir

Dýralæknir

Arney Eva Gunnlaugsdóttir

Dýralæknir
c