
Vanda ehf
Vinnuvettlingar

Prjónastofan Vanda framleiðir vinnuvettlinga úr íslenskri ull. Vettlingarnir eru prjónaðir úr sérblönduðu garni frá Ístex eða 30% ull og 70% nylon. Þeir eru því hlýir ásamt því að vera slitsterkir. Þeir koma í tveimur litur, gráu og svörtu.
Employees
Vilborg Stefánsdóttir
Framkvæmdastjóri vanda@vanda.is
