Arkiteó ehf., arkitektastofa
Einar Ólafsson arkitekt stofnaði Arkiteó með það fyrir sjónum að koma á fót hönnunarhverfri teiknistofu.
Hér starfa 6 manns sem hafa það að sameiginlegu markmiði að hanna fallegt umhverfi með heilsteypta virkni að leiðarljósi - Allt frá skipulagi og byggingum til innanhúss- og iðnhönnunar.
Þó svo að hönnunarbakgrunnur Arkiteós sé alþjóðlegur, hefur stofan ávallt sótt innblástur sinn í íslenska menningararfinn, landslagið og fólkið sem hér býr.
Employees
Einar Ólafsson
Framkvæmdastjóriarkiteo@arkiteo.is