
Garðvélar ehf

Garðvélar ehf. hafa þjónustað einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir við garðyrkjuframkvæmdir frá árinu 1996.
Fyrirtækið hefur sérhæft sig í byggingu nýrra garða og breytingum á eldri lóðum.
Garðvélar hafa ýmist unnið sem aðalverktakar á útboðsmarkaði smærri framkvæmda eða sem undirverktakar stærri jarðvinnuverktaka eða byggingaverktaka.
Fyrirtækið býður upp á fjölbreytta þjónustu sem tengjast framkvæmdum í garðinum.
Við hvetjum fólk til þess að skoða Hafa samband hlekkinn og kynna sér það sem við höfum uppá að bjóða.
Employees
Hörður Hjartarson
Framkvæmdastjóri