Dacoda ehf

Dacoda ehf. er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki með sérþekkingu á upplýsingatækni og þróun veflausna fyrir innlendan og erlendan markað. Markmið Dacoda hefur frá upphafi verið að vinna að hagnýtum hugbúnaðarlausnum fyrir Internetið og veita viðskiptavinum trausta og góða þjónustu. Hjá Dacoda starfar fagfólk á öllum sviðum hugbúnaðargerðar, ráðgjafar og upplýsingatækni. Starfsfólkið býr yfir haldgóðri þekkingu á vefumhverfinu, hvort sem um ræðir forritun, þarfagreiningu, útlitshönnun eða upplýsingaöflun.

Employees

Júlíus Guðmundsson

Framkvæmdastjóri
julius@dacoda.is

Ástþór Ingi Pétursson

Þróunarstjóri
astthor@dacoda.is

Björgvin Guðnason

Grafískur hönnuður FÍT
bjorgvin@dacoda.is
c