
A Wendel ehf

Fyrirtækið selur aðallega tæki til vinnslu og niðurlagningar á steypu og malbiki, búnað til snjóruðnings og hálkueyðingar á vegum, umferðaröryggisbúnað í sambandi við vegavinnu, vatnsdælur fyrir verktaka, götuhreinsibíla og allan tækjabúnað til notkunar við sögun og kjarnaborun á steinsteypu og malbiki.
Sala og þjónusta á vinnuvélum
Employees
Jón Wendel
Framkvæmdastjórijon@wendel.is
Friðrik Wendel
fridrik@wendel.is
Sigmundur Grétarsson
sigmundur@wendel.is
Sverrir Benónísson
sverrir@wendel.is
Hanna Hilmarsdóttir
hanna@wendel.is
Trademarks and commissions
ADAMAS
Steinsagir Kjarnaborar Demantsagarblöð fyrir malbik og steinsteypu, Kjarnaborkrónur Vélsagir fyrir steinsteypu, malbik, flísar og marmara
Ammann
Valtarar Jarðvegsþjöppur, Malbikunarvélar
BESTO
Gólfslípivélar
BRECON
Hristarar
Core-Cut
Malbiks og steypusagir
Diamond
Beygjuvélar og járnaklippur fyrir steypustyrktarjárn Kjarnaborvélar og fræsarar
Epoke
Saltdreifarar Sanddreifarar Snjótennur Vélsópar Sláttuvélar
Fjaras
Sandreifarar og fjölplógar
Hilltip
Salt og Sanddreifarar/Snjótennur
HTC
Demant slípivélar, Gólfslípivélar
Hycon
Glussaverkfæri
ICS
Keðjusagir
Jack Midhage
Sagarblöð
JM
Sagarblöð
Johnston
Götusópar
Kirpy
Grjótmulningsvélar
KM International
Malbiksviðgerðartæki
KRAFTTOOL
Handverkfæri / Steypuverkfæri
Leica
Mælitæki laser
Lievers
Steypuverkfæri
MELBA
Umferðakeilur/Öryggiskeilur
Nissen
Umferðaröryggisbúnaður
Oletto
Malbikskassar
Overaasen
Snjóruðningstæki
Pumpex
Vatnsdælur
Riko
Snjótennur
RIONED
Holræsiverkfæri
Soppec
Merkispray
Tuchel
Vélsópar
Wasp
Málmleitartæki
