Mynd af Sæti hópferðir ehf

Sæti hópferðir ehf

Lógo af Sæti hópferðir ehf

Telephone 4712191

Other telephone numbers >

Þrándarstaðir 3, 701 Egilsstaðir

kt. 5909141260

Sæti hópferðir er vaxandi framsækið fyrirtæki á sviði ferðaþjónustu.

Hvort sem þig vantar bíl í ferðalag, skemmtiferð, óvissuferð, bændaferð, kvenfélagsferð, vinnuferð, eldriborgaraferð, skólaferð, fundarferð, hópeflisferð, hálendisferð, orlofsferð, útsýnisferð eða e.t.v. Fljótsdalshringinn! já eða bara hvaða aðra ferð sem þér dettur í hug innanlands jafnt sem utan,.. þá er Sæti með rétta bílinn og bílstjórann.

Auk verkefna sem að ofan getur er Sæti ehf með sætaferðir milli Fellabæjar og Egilsstaðabæjar, farnar eru 13 ferðir á dag og stoppað á níu stöðum alla virka daga, þessi akstur er kostaður af sveitarfélaginu þannig að farþegar þurfa ekki að kaupa farmiða.

Hjá Sæti ehf starfa nú 5 til 10 bílstjórar, bílakosturinn samanstendur af 14 rútubílum af stærðum 9 til 56 sæta.

Employees

Hlynur Bragason

Eigandi / framkvæmdastjóri
hlynur@saeti.is
c