PGV Framtíðarform ehf

PGV Framtíðarform ehf er plastgluggaverksmiðja sem er staðsett í Grindavík. Söluskrifstofa er einnig í Reykjavík á Skipholti 35. Smíðum Glugga, hurðir, sólstofur og svalalokanir úr viðhaldsfríu PVC-u efni frá deceuninck. Gluggar úr PVC-u eru viðhaldsfríir, sem þýðir að þú þarft aldrei að mála þá, þeir ryðga aldrei né fúna og þeir hafa mikla hita og hljóðeinangrun. Útlitsmöguleikar eru óteljandi þar sem þeir eru sérsmíðaðir samkvæmt þínum óskum. Hurðirnar eru allar sérsmíðaðar eftir þínum óskum, og koma fullbúnar með 5 punkta læsingu. Þær koma í hvítu eða í viðarútlit. Sólstofan eða svalalokunin er sérsmíðuð eftir þínum óskum, hún er 100% vind- og vatnsþétt, glerjuð með 28mm K-gleri og 10 ára ábyrgð er á PVC efninu. Rennihurðirnar frá PGV Framtíðarform ehf eru sérsmíðaðar eftir þínum málum, þær hafa sannað sig í íslensku veðurfari, og eru 100% vind- og vatnsþéttar. Fegraðu heimilið og auktu verðgildi eignarinnar með rennihurð.

Employees

Gísli Jóhann Sigurðsson

Framkvæmdastjóri
gisli@pgv.is

Heiðar Kristinsson

Skrifstofu og sölustjóri
heidar@pgv.is
c