Gluggahreinsun Glersýn ehf
Glersýn sf var stofnað árið 2002 af Ingvari Berndsen. Áður hafði Ingvar starfað undir eigin kennitölu sem IB Gluggahreinsun frá 1989.
Við sérhæfum okkur í gluggaþvotti og leggjum sérstaka áherslu á að viðhafa vönduð vinnubrögð. Gerum föst verðtilboð og samninga til lengri tíma, hvort sem um er að ræða smá eða stór verkefni.
Glersýn er staðsett í Laufbrekku 2 Kópavogi og skrifstofan að Glæsibæ 20 110 Reykjavík.
Fáðu tilboð í síma 663 0000 eða glersyn@glersyn.is
Regluleg ræstingarþjónusta bætir vinnuumhverfið og eykur vellíðan.
Glersýn tekur að sér fjölbreytt verkefni við ræstingar og við gerum okkar besta til að koma til móts við þarfir viðskiptavinarins.
Vel þjálfað starfsfólk okkar vinnur eftir gæðaeftirliti við ræstingar. Persónulegt viðskiptasamband þar sem skilningur, jákvæðni og trúnaður er viðhafður skiptir okkur miklu máli.
Við tökum að okkur ræstingar á …
- Skrifstofum
- Verslunum
- Skólum
- Leikskólum
- Spítölum
- Spítölum og læknastofum
Glersýn á tvo körfubíla, einn minni bíl sem nær 22 metra og einn stóran bíl sem nær 35 metra .
Körfubílanir eru notaðir að mestu leyti í gluggaþvott og gefur það okkur möguleika á að gefa mun betra verð og veita bestu mögulega þjónustu að eiga bílana sjálfir þar sem við þurfum ekki að panta og bíða eftir þeim frá öðrum körfubílaleigum.
Körfubílanir eru líka leigðir út til hinna ýmsu verka. Það stendur öllum til boða bæði einstaklingum og fyrirtækjum að fá körfbílana leigða . Við leigjum þá með manni og án manns eftir þörfum viðskiftavinar að hverju sinni
Hjá okkur starfar vel þjálfað starfsfólk sem hafa áratuga reynslu í viðhaldi gólfa, gólfbón og viðhaldi.
Við bjóðum meðal annars upp á grunnhreinsun gólfa, bónleysingu og bónun gólfa almennt.
Við notum aðeins bestu fáanlega efni við gólfbón og umhverfisþátturinn spilar stórt hlutverk því öll efni notuð við gólfbón eru 100% náttúruleg og því örugg sínu umhverfi.
Við sjáu um gólfbón á gólfefnum eins og, línóleumgólf, vinylgólf, marmaragólf, olíuborið parketgólf ofl.
Employees
Ingvar Berndsen
FramkvæmdastjóriIngvi Ingvason