Reykjavík Spa ehf

Reykjavík Spa er fullbúin snyrti- og nuddstofa með fallegri heilsulind í rólegu, slakandi og endurnærandi umhverfi. Snyrtistofan er búin sex rúmgóðum herbergjum fyrir snyrtimeðferðir og nudd. Snyrtifræðingar okkar taka vel á móti öllum gestum og markmið okkar er að allir gangi út hæstánægðir og endurnærðir. Fyrir þá sem vilja heldur stunda líkamsrækt er heilsuræktin okkar frábær kostur. Þar eru öll helstu tæki fyrir þá sem vilja taka verulega á því í þægilegu andrúmslofti. Í heilsulindinni á Reykjavík Spa er að finna tvo rúmgóða heita potta, 39°c og 41°c, infrarauða sauna, gufuklefa og notalegt hvíldarsvæði við kertaljós og arineld. Allir gestir hafa aðgang að glæsilegum búningsklefum og fá baðslopp, handklæði og inniskó til afnota.

Employees

Aðalheiður Ósk Þorleifsdóttir

Framkvæmdarstjóri
ally@reykjavikspa.is

Herdís Harpa Jónsdóttir

harpa@reykjavikspa.is
c