CCP hf
CCP hf. var stofnað í Júní 1997. Markmiðið var sett á að þróa nýja tegund tölvuleikja, svokallaða fjölþáttökuleiki (e. Massively Multiplayer Online Games). Fyrsti fjölþáttökuleikur CCP er EVE Online sem kom út í maí 2003. Hjá CCP starfa í dag rúmlega 40 einstaklingar hér á landi sem hafa að baki fjölbreytta menntun og reynslu. Starfsmenn CCP eru blanda af listamönnum, vísindamönnum og sérfræðingum í hugbúðargerð. Auk þess eru rúmlega 20 stöðugildi hjá Símanum sem er samstarfsaðili CCP og sér um rekstur þjónstuvers fyrir leikinn hér á landi ásamt því að annast rekstur hýsingarmiðstöðvar fyrir leikinn í London.
Employees
Ívar Kristjánsson
Fjármálastjóriivar@ccp.is
Hilmar Veigar Pétursson
hilmar@ccp.is
Magnús Bergsson
magnus@ccp.is