
Rafstilling ehf

Rafstilling ehf er sérhæft verkstæði í alternator og startaraviðgerðum. Við höfum áratuga reynslu í viðgerðum fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Verkstæðið er með öll nauðsynleg tæki og tól til þessara verka. Allir viðgerðir hlutir eru prófaðir í prufubekk til að tryggja að allt sé í lagi. Þeim er einnig skilað hreinum og máluðum.
Við leggjum áherslu á hraða og góða þjónustu.
Þjónustum allt landið
Bílarafmagn - Bílaperur - Startarar - Rafalar - Viðgerðir - Sala- Heildsala - Smásala.
Employees
Elfar Már Viggósson
Framkvæmdastjórirafstilling@rafstilling.is
