Bandalag starfsmanna ríkis og bæja

Bandalag starfsmanna ríkis og bæja er langstærstu samtök opinberra starfsmanna á Íslandi. Öll sambönd og félög opinberra starfsmanna geta orðið aðilar að BSRB. Auk þess eiga rétt til aðildar sambönd og félög starfsmanna fyrirtækja og stofnana sem starfa í almannaþágu og einstaklingar í opinberri þjónustu sem ekki eiga rétt til aðildar að neinu bandalagsfélagi.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá 8-16, en svarað er í síma frá klukkan 9-16.
Employees
Elín Björg Jónsdóttir
FormaðurÁrni Stefán Jónsson
1. varaformaður BsrbÁgúst Bogason
Upplýsingafulltrúi