Félag háskólakennara
Hlutverk félagsins er:
1. Að vinna að bættri starfsaðstöðu félagsmanna.
2. Að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsmanna.
3. Að vera í fyrirsvari fyrir félagsmenn gagnvart skyldum innlendum og erlendum félagssamtökum.
4. Að stuðla að samstöðu meðal félagsmanna og efla kynni meðal þeirra.
5. Að efla skilning alþjóðar á þeim málum, er horfa til framfara fyrir Háskóla Íslands og tengra stofnana.
Employees
Helga Birna Ingimundardóttir
Framkvæmdastjórihelgabirna@hi.is