Friðrik A. Jónsson ehf
Friðrik A. Jónsson stofnaði fyrirtæki sitt árið 1942 Er fyrirtækið því orðið 70 ára árið 2012. Friðrik starfaði fyrst með útvarpstæki og kvikmyndasýningavélar, en síðan þróaði hann starfsemi sín yfir í fjarskipta, siglinga og fiskileitartæki. Fyrirtækið hefur verið leiðandi á sínu svið og verið í eigu sömu fjölskyldu þar til eigendur Marás keyptu það árið 2006. Friðrik hóf samstarf við Willy Simonsen sem stofnaði Simonsen Radio a.s. í Noregi sem síðar fékk nafnið Simrad sem er eitt þekktasta merkið í sjávarútvegi í dag. |
Innflutningur og þjónusta á siglinga- og fiskileitartækjum.
Umboð:
Simrad-fiskileitartæki
Norselight-ljóskastarar
Vingtor-kallkerfi
JMC-fiskleitartæki
Navico siglinga og fiskileitartæki
Northstar siglinga og fiskileitartæki
Lowrance siglinga og fiskileitartæki
Eagle siglinga og fiskileitartæki
Newcom-neyðarbaujur
Robertson-sjálfstýringar
Shipmate-siglinga- og fjarskiptatæki
OLEX-Þrívíddarplotter
Employees
Guðmundur Bragason
Framkvæmdastjóri