
Bati - sjúkraþjálfun ehf

Í Bata sjúkraþjálfun er veitt öll hefðbundin sjúkraþjálfun og starfað í samráði við og eftir beiðnum frá læknum. Við leggjum metnað í að veita skjólstæðingum okkar skjóta og góða þjónustu. Áhersla er lögð á persónuleg samskipti og einstaklingsmiðaða meðferð.
Auk allrar almennrar sjúkraþjálfunar bjóðum við upp á:
Nálastungumeðferð
Hreyfistjórnun (Kinetic Control)
Meðferð við taugasjúkdómum og öðrum neurologiskum einkennum
- Meðferð við heilablóðfalli
Íþróttasjúkraþjálfun
Meðgöngu- og fæðingasjúkraþjálfun
Sogæðameðferð
Slökunarmeðferð
Meðferð fyrir gigtarsjúklinga
Meðferð við krónískum verkjum
Heimasjúkraþjálfun
Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð
Liðfræði (Manual Therapy)
Fræðslufyrirlestra og ráðgjöf
Úttekt á vinnustöðum og námskeið um líkamsbeitingu
... o.fl.
Stofan er staðsett í glæsilegu húsnæði á 1. hæð í Kringlunni 7 (húsi verslunarinnar). Gengið er inn í aðstöðuna vestanmegin, við hlið aðalinngangs í hús verslunarinnar.
Employees
Svandís Hauksdóttir
Framkvæmdastjóri, KCMT sérfræðingurÞorgerður Kristjánsdóttir
SjúkraþjálfariArnar Már Kristjánsson
Sjúkraþjálfari, KCMT sérfræðingur