Myndhöfundasjóður Íslands - Myndstef
Myndstef var stofnað árið 1991. Tilgangur Myndstefs er að fara með höfundarétt félagsmanna vegna opinberrar endurbirtingar og sýningar á verkum þeirra og stuðla að almennri höfundaréttargæslu á þessu sviði. Myndstef innheimtir þóknun fyrir notkun á höfundarétti félagsmanna sinna og kemur henni til skila til þeirra.
Starfsmenn
Aðalheiður Dögg Finnsdóttir Helland
FramkvæmdastjóriHarpa Fönn Sigurjónsdóttir
Lögfræðingur