Björnsbakarí ehf

Lógo af Björnsbakarí ehf

Sími 5511531

Önnur símanúmer >

Klapparstígur 3, 101 Reykjavík

kt. 4701690449

Bakarí í alfaraleið með fjölbreytt vöruúrval. Kristín kona Björns Símonarsonar gullsmiðs hóf rekstur bakarís árið 1903 að Vallarstræti 4. Björn sonur þeirra, sem hafði lokið kökugerðarnámi í Kaupmannahöfn, tók svo við rekstrinum og gerði að stóru fyrirtæki á þess tíma mælikvarða. Karl Kristinsson hóf störf í Björnsbakarí 1935 og árið eftir keypti hann reksturinn og húseignina að Vallarstræti 4 af Birni. Árið 1941 stofnaði Karl svo hlutafélag um fyrirtækið. Við lát Karls Kristinssonar árið 1977 tók Helgi Friðriksson Fóstursonur hans við rekstri Björnsbakarís h.f. og var þar bakarameistari. Árið 1990 flutti Björnsbakarí að Klapparstíg v/ Skúlagötu og hafa börn Helga, þau Lárus og Ingunn, nú tekið við rekstrinum.

Starfsmenn

Ingunn Anna Helgadóttir

Framkvæmdastjóri

Lárus Helgason

Yfirbakari
c