Leiðbeiningastöð heimilanna

Leiðbeiningastöð heimilanna veitir almenna ráðgjöf um heimilishald og gefur út fræðslubæklinga, spjöld o.fl. Opið frá mánudegi til og með fimmtudegi, frá kl. 9:00-12:30. Í des. er einnig opið á föstudögum. Leiðbeiningastöðin er starfrækt af Kvenfélagasambandi Íslands.

Starfsmenn

Hjördís Edda Broddadóttir

Framkvæmdastjóri
leidbeiningar@kvenfelag.is
c