Staðlaráð Íslands
Staðlaráð stendur fyrir námskeiðum og veitir ráðgjöf, upplýsingar og þjónustu um hvaðeina er lýtur að stöðlum og stöðlun. Jafnframt sér Staðlaráð um sölu staðla frá fjölþjóðlegum og alþjóðlegum staðlastofnunum. Staðlaráð er fulltrúi Íslands í alþjóðlegu staðlasamtökunum ISO og IEC og evrópsku staðlasamtökunum CEN og CENELEC og þátttakandi í norrænu stöðlunarsamstarfi INSTA.
Starfsmenn
Anna María Geirsdóttir
Móttökuritari og skjalavörðurannamaria@stadlar.is
Anna Þóra Bragadóttir
Sölustjórianna@stadlar.is
Arnhildur Arnaldsdóttir
Verkefnastjóriarnhildur@stadlar.is
Ásta Björk Ólafsdóttir
Bókariasta@stadlar.is
Guðbjörg Björnsdóttir
Forstöðumaðurgudbjorg@stadlar.is
Hafsteinn Pálsson
Verkfræðingurhafsteinn.p@rabygg.is
Guðrún Rögnvaldardóttir
Framkvæmdastjórigudrun@stadlar.is
Hjörtur Hjartarson
Kynningarstjórihjortur@stadlar.is
Sigurður Sigurðarson
Tæknifræðingursigurdur@stadlar.is
Sveinn V. Ólafsson
Verkfræðingur, gæðastjórnunsveinn@stadlar.is