Gilbert úrsmiður slf

Úrsmíðameistari og gæðastjóri JS er Gilbert Ó. Guðjónsson sem landsmenn þekkja fyrir vandaða þjónustu síðustu 30 ár. Hann er einnig einkasöluaðili JS á Íslandi. Þannig geta viðskiptavinir rætt við sjálfan úrsmiðinn sem framleiðir úrin og fengið þannig einstakt tækifæri til að kynnast úrinu sem þeir eða þeirra nánustu munu bera um ókomin ár.

Starfsmenn

Gilbert Ó. Guðjónsson

Framkvæmdastjóri
c