Mynd af Hjartaheill

Hjartaheill



Hlutverk Hjartaheilla er:

• að sameina hjartasjúklinga, aðstandendur þeirra og áhugafólk um heilbrigt hjarta

• að stuðla að betri heilsu og bættum lífsgæðum í íslensku samfélagi, með áherslu á framfarir í forvörnum, fræðslu og meðferð hjartasjúkdóma

• að standa vörð um hagsmuni og réttindi hjartasjúklinga

• að starfa faglega

• að framfylgja markmiðum samtakanna



Starfsmenn

Sveinn Guðmundsson

Formaður
c