Frum ehf
Frum annast umbrot á hverskonar efni til prentunar og leggur áherslu á skjóta og örugga þjónustu á sanngjörnu verði. Meðal þess sem Frum tekur að sér er hönnun auglýsinga til birtingar í dagblöðum og tímaritum, gerð nafnspjalda, bréfsefna og uppsetning reikninga. Einnig sér Frum um að útbúa kynningarbæklinga, bækur, handbækur, tímarit og hvað eina sem þú þarft að láta prenta. Okkur er sönn ánægja að gera tilboð í verkefnin sem þú þarft að láta gera.
Hafðu endilega samband til að fá frekari upplýsingar eða tilboð.
Frum býður litaprentun á mjög góðu verði. Tilboð Frum á nafnspjöldum miðast við að nafnspjald komi tilbúið, uppsett til prentunar. Einnig býður Frum þá þjónustu að setja nafnspjöldin upp sem og myndaskönnun. Myndataka einnig möguleg. Verð eru án virðisaukaskatts.
HYGGINDI? sem í hag koma!
Út eru komnar bækur eftir Val Vestan.
Þetta eru bækurnar: Átta sögur, Týndi hellirinn, Flóttinn frá París og Rafmagnsmorðið. Þeir sem hafa áhuga á að fá þessar bækur hafi samband í síma 568 1000 eða sendið tölvupóst á: frum@frum.is