Mynd af DATEK-ÍSLAND ehf

DATEK-ÍSLAND ehf



Datek Ísland ehf er ekki bara innflutningsfyrirtæki heldur einnig þjónustufyrirtæki. Við rekum verkstæði sem ætlað er að setja upp og þjónusta þann búnað og þau tæki sem við seljum. Þannig gerum við t.d. allan búnað virkan í samræmi við óskir kaupanda en afhendum hann ekki í pappakassa og segjum "gangi þér vel". Jafnframt sinnum við sjálfir allri viðgerðaþjónustu á þeim tækjum sem við seljum og skildum búnaði, því jú , öll mannanna verk geta bilað. Þjónusta er okkar aðalsmerki, þú þekkir okkur á þjónustulundinni.



Radíófjarstýringar.

Fylgihlutir fyrir krana.

Vökvadrifnar dælur.

Fjarstýringar.

Rafalar, rafsuðuvélar og sérhæfður tengibúnaður fyrir vinnuvélar.

Uppsetning, viðgerðir og þjónusta.

Innflutningur og þjónusta fyrir vinnuvélar.


Starfsmenn

Jón Hermann Sigurjónsson

Framkvæmdastjóri
datek@datek.is

Vörumerki og umboð

Aþiteck
Vökvakistur
Dan Thermo
Einangrunarþil
Datek
Fjarstýringar
Dynaset
Háþrýstidælur og rafalar
Ferran 2
Kranabúnaður og fylgihlutir
Gordini Figlio
Vinnuvélafylgihlutir
Idromeccanica
Vökvafleigar
Oil-Quick
Hraðtengi
Porimag
Fleigstál
RDS
Vigtarbúnaður
Scanreco
Fjarstýringar
Tele Radio
Fjarstýringar
c