Mynd af Bílaverkstæði Austurlands ehf

Bílaverkstæði Austurlands ehf



Gerum við allar tegundir bíla og leggjum mikið uppúr góðum og öruggum vinnubrögðum á Bílaverkstæði Austurlands er staðsett við Miðás 2, Egilsstöðum.

Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur starfað frá 1. júní. Markmið okkar er að veita fjórðungnum öllum persónulega, faglega og góða þjónustu á sanngjörnu verði í öllu sem viðkemur bílaviðskiptum og viðgerðum.

sanngjörnu verði.



Erum með þjónustuverkstæði fyrir Toyota, Kia og Mercedes-Benz

Bosch bilanagreini sem les stóran hluta af ökutækjum sem eru í umferð í dag.

BRP bilanagreini frá Ellingsen til viðgerða á öllum BRP tækjum (Ski-Doo, Can-Am, Lynx o.fl.)

Önnumst sölu á nýjum og notuðum bílum fyrir Toyota og Öskju.

Umboðssala á notuðum bílum.

Bjóðum uppá alla Toyota varahluti á sama verði og í Kópavogi.

Útvegum einnig orginal og óorginal varahluti í flestar tegundir bíla.



Starfsmenn

Benedikt Hermannsson

Eigandi
benni@bva.is

Markús Eyþórsson

Eigandi
markus@bva.is
c