Jákó sf
Iðnaður og verzlun
JÁKÓ er fyrirtæki sem m.a. sérhæfir sig í framleiðslu á hreinsiefnum og hreinlætisvörur fyrir vélaiðnað, bílaverkstæði, flugvélar, þvottastöðvar og matvælaiðnað. Við leggjum mikla áherslu á að heildar þjónusta fyrirtæki og stofnanir í tengslum við hreingerningar, þrif og þrifaáætlanir.
JÁKÓ selur einnig háþrýstidælur, afrakatæki, sandblásturstæki, dælur og þvottavélar fyrir vélahluti og leggur mikla áherslu á að þjónusta þessar vörur með allan þann lager og viðgerðar þjónustu sem með þarf.
Starfsmenn
Jörgen Jörgensson
Framkvæmdastjórijako@jako.is
Vörumerki og umboð
A.R. Nordic.AS
Háþrýstidælur
Axenta A.B.
Sandblásturstæki Vélahlutaþvottavélar
FERLOV. AS
Sandblásturstæki
Vortex
Lím og þéttiefni