Boðeind ehf
Boðeind ehf er rótgróið fyrirtæki í sölu og þjónustu á tölvubúnaði. Boðeind ehf var stofnað árið 1987.
Helstu áherslur í rekstri fyrirtækisins eru:
Innflutningur á tölvubúnaði, hugbúnaði og rekstrarvörum.
Verslun í Mörkinni 6.
Þjónustudeild í Mörkinni 6.
Ráðgjöf í upplýsinga og tölvumálum.
Rekstur á tölvukerfum.
Helstu markmið í rekstri fyrirtækisins eru að:
Hafa vel þjálfað framsækið starfsfólk.
Bjóða upp á hágæða vöru.
Bjóða þjónustu sem mætir þörfum viðskipavinarins.
Helstu áherslur í starfsmannamálum:
Skapa jákvætt umhverfi.
Hvetja til einstaklingsábyrgðar.
Gera kröfu um endurmenntun.
Stefna og framtíðarsýn:
Hámarka gæði og þjónustu.
Hjálpa einstaklingum og fyrirtækjum að nýta upplýsingatæknina til fulls.
Verðmæti liggja fyrst og fremst í starfsmönnum fyrirtækisins.
Koma fram hvert við annað og viðskiptavininn með samvinnu og virðingu í huga.
Boðeind ehf - Tölvuverslun - Þjónusta í 18 ár.
Starfsmenn
Bjarni Sigurðsson
FramkvæmdastjóriVörumerki og umboð
Antec
Tölvukassar og spennugjafar
ASUS
Tölvubúnaður
ViewSonic
Skjáir og skjávarpar