Heilbrigðisstofnunin Blönduósi

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi er dæmigerð heilbrigðisstofnun á landsbyggðinni sem rekur undir einum hatti heilsugæslustöð á Blönduósi og Skagaströnd þá rekur stofnunin sjúkra og hjúkrunarrými auk dvalardeildar. Samtals er rúmafjöldi stofnunarinnar 44 og þjónustusvæðið er A-Húnavatnssýsla. Íbúafjöldi héraðsins er 2.100 manns.

Starfsmenn

Valbjörn Steingrímsson

Forstjóri
valbjorn@hsb.is
c