Tengill ehf
Tengill ehf þjónustar mörg fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga í sambandi við viðhaldsvinnu, nýlagnir, kælivélaþjónustu, heimilistæki, raflagnir í bátum, bílum, landbúnaðartækjum, ljósleiðaratengingum, tölvuviðgerðir og margt fleira.
Nú starfa hjá fyrirtækinu yfir sjötíu starfsmenn.
Fyrirtækið er með starfsemi á fimm stöðum á landinu, Akureyri, Blönduósi,Hvammstanga, Sauðárkróki og Reykjavík.
Tengill er samstarfsaðili Mílu og Símans á Norðurlandi vestra og ströndum.
Tengill ehf er rótgróið og framsækið fyrirtæki sem hefur starfað yfir 30 ár.
Aðrar skráningar
Starfsmenn
Gísli Sigurðsson
Eiganditengill@tengillehf.is