Bindir & Stál ehf
Bindir & stál ehf. sérhæfir sig í að þjónusta þann hluta byggingariðnaðarins sem snýr að burðarvirki í uppsteypu og tengdum hlutum.
Bindir & Stál er með starfsstöð að Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði.
Viðgerðir
Bindir & stál ehf. býður upp á viðgerðaþjónustu og liggur með lager af varahlutum í öll þau tæki sem fyrirtækið selur.
Kambstál
Bindir & Stál býður uppá niðurklippt og beygt B500NC kambstál með mikla seiglu, svokallað "Earthquake Material." Járnið er unnið í sjálfvirkri tölvustýrðri járnabeygjuvél sem tekur efnið inn af rúllum.
Starfsmenn
Örn Gunnlaugsson
Heiðrún Bjarnadóttir
Eigandi / framkvæmdastjóribindir@simnet.is