Hafið fiskverslun ehf

Framúrskarandi hráefni. Topp þjónusta. Sanngjarnt verð.
Hafið er sérverslun með hágæða fiskafurðir fyrir kröfuharða neytendur. Markmið okkar er að vera með bestu og flottustu fiskverslun landsins og við leggjum mikla áherslu á að allir fari ánægðir út frá okkur.
Fiskborðin okkar skiptast í tvo hluta. Annað borðið er fullt af okkar gómsætu fiskréttum og hitt borðið er fullt af ferskum fisk. Við erum með landsins mesta úrval af tilbúnum fiskréttum til að ofnbaka, steikja eða grilla.
Við erum með ferska rétti og fisk í mareneringu sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að elda dýrindis máltíð á nokkrum mínutum án nokkurar fyrirhafnar.
Við hjá Hafinu - Fiskiprinsinn tökum að okkur að útvega ferskan fisk og fiskrétti fyrir stærri sem smærri mötuneyti.
Starfsmenn
Eyjólfur Júlíus Pálsson
EigandiHalldór Heiðar Halldórsson
Eigandi