Mynd af Verkalýðsfélag Akraness

Verkalýðsfélag Akraness

Verkalýðsfélag Akraness

kt. 680269-6889

Sunnubraut 13

300 Akranesi

Sími: 430-9900

Fax: 430-9901

Netföng: skrifstofa hjá vlfa.is og vlfa hjá vlfa.is

Heimasíða: www.vlfa.is

Afgreiðslutími

Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga frá kl. 08:00-16:00. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.

Starfsmenn skrifstofu:

Vilhjálmur Birgisson, formaður sími: 430-9902

vilhjalmur hjá vlfa.is

Björg Bjarnadóttir, skrifstofustjóri sími: 430-9906

bjorg hjá vlfa.is

Dagbjört Guðmundsdóttir, skrifstofufulltrúi (í leyfi)

dagbjort hjá vlfa.is

Inga Maren Ágústsdóttir, skrifstofufulltrúi sími: 430-9905

inga hjá vlfa.is

Íris Gefnardóttir, skrifstofufulltrúi sími: 430-9903

iris hjá vlfa.is

Ráðgjafar VIRK á Akranesi:
Elín Th. Reynisdóttir, starfsendurhæfingarráðgjafi sími: 430-9904

elin hjá vlfa.is

Kristín Björg Jónsdóttir, starfsendurhæfingarráðgjafi sími 430-9907

kristin hjá vlfa.is

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Sunnubraut 13 en allir stærri fundir eru haldnir í húsnæði félagsins að Kirkjubraut 40.

Þjónusta við félagsmenn
Skrifstofa félagsins annast alla þjónustu fyrir félagsmenn, svo sem aðstoð vegna kaup og kjaramála, upplýsingar um réttindi vegna veikinda og slysa, útleigu orlofsíbúða og orlofshúsa og afgreiðslu ýmis konar menntastyrkja. Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.

Lögfræðiþjónusta

Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Félagsgjöld
Skrifstofa félagsins annast innheimtu á félagsgjöldum og skyldum gjöldum og eru launagreiðendur hvattir til að skila skilagreinum í gegnum Launagreiðendavef félagsins.

Upplýsingar um iðgjaldaskil:

Númer félags: 130

Kennitala: 6802696889

Bankareikningur vegna félagsgjalda: 0186-26-7805

Gjalddagi hvers mánaðar er 10. næsta mánaðar og eindagi er síðasta virka dag þess mánaðar.

Iðgjöldin eru þessi:

1% Félagssjóður (Framlag launþega)

1% Sjúkrasjóður (Mótframlag launagreiðanda)

0,25% Orlofssjóður (Mótframlag launagreiðanda)

Auk þess skal greiða mótframlag í Starfsmenntasjóð, en framlagið er mishátt eftir kjarasamningum:

-0,30% framlag í starfsmenntasjóð verkafólks (aðalkjarasamningur SGS við SA)

-0,50% framlag í starfsmenntasjóð í byggingariðnaði og málmiðnaði (blikk, vél og stál) en 0,80% í bílgreinum (kjarasamningur Samiðnar við SA)

-0,82% framlag í starfsmenntasjóð starfsmanna sveitarfélaga (kjarasamningur SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga)

Starfsmenn

Vilhjálmur Birgisson

Formaður
c