
Rými Ofnasmiðjan ehf

já RÝMI- Ofnasmiðjunni ehf. starfar samhentur hópur starfsmanna með áratuga reynslu af ráðgjöf á sviðum verslunarbúnaðar, lagerbúnaðar, skjalageymslutækni, lyfturum, flutningatækjum, munaskápum og starfsmannaskápum. Rými Ofnasmiðjan varð 75 ára á árinu 2011.
Sumt af þessu framleiðum við sjálf, annað flytjum við inn frá um 55 birgjum í Evrópu sem sérhæfa sig, hver á sínu sviði.
RÝMI – Ofnasmiðjan er leiðandi fyrirtæki á Íslandi á eftirtöldum sviðum:
– Lagerbúnaði og lagerhillum
- Lyfturum og flutningatækjum
– Verslunarinnréttingum
– Verslunarbúnaði (fataslár, gínur, verðlistar, panelveggir ofl)
– Skjalavörslubúnaði og eldtraustum skápum
– Flutningatækni
– Ofnar, bæði lofthitun og geislahitun
– Skilrúm fyrir almenningssalerni
– Starfsmannaskápar, nemendaskápar og munaskápar
– Sorpílát, ruslatunnur og flokkunartunnur
– Skilti innandyra og utandyra
– Móttökuvélar fyrir dósir og flöskur
Rými er í samstarfi við hönnuði, teiknistofur, smiði og verkstæði sem annast undirbúning verkefna, sérsmíði úr timbri og stáli auk sprautunar og uppsetningar.
Vörulistinn okkar og nánari upplýsingar eru á www.rymi.is
Opnunartími verslunar:
Rými verslunin er opin alla virka daga milli klukkan 8.30 – 17.00. Í neyðartilfellum er hægt að hringja í síma 864-7866 eða 863-1129 utan opnunartíma.
Starfsmenn
Birkir Skúlason
Sölumaður/InnkaupastjóriThomas Möller
FramkvæmdastjóriÞorsteinn Þorsteinsson
SölustjóriGylfi Hans Gylfason
Lager/ÞjónustustjóriHákon Árnason
Sölumaður/verslunarlausnirKristmann Hjálmarsson
TæknistjóriRagnar Örn Hjálmarsson
SöluráðgjafiVörumerki og umboð
