EB kerfi ehf
Starfsemi fyrirtækisins snýr að því að þjónusta hljómsveitir með tilheyrandi hljóðkerfi, ljósakerfi, bíl og starfsmönnum til dansleikja og tónleikahalds. Einnig fyrirtæki með ráðstefnur, fundi og starfsmannahátíðir með hljóðkerfi, skjávörpum, fartölvum og öðrum nauðsynlegum búnaði og svo sívinsælu karaókí. Við þjónustum einnig nemendafélög og íþróttafélög. Önnumst ýmsar uppákomur hjá ríki og bæ, s.s. sumar-, vetrar- og afmælishátíðir, úti sem inni, og bjóðum einstaklingsþjónustu fyrir afmæli, jarðarfarir o.fl. Ein stærsta útihátíð sem haldin hefur verið hérlendis, Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, hefur verið í okkar höndum undanfarin fimm ár.
Starfsmenn
Einar Björnsson
Framkvæmdastjórieinar@ebkerfi.is
Ingólfur Þorvaldsson
Lagerstjórigolli@ebkerfi.is
Dagur Hilmarsson
Sölustjóridagur@ebkerfi.is
Heiða Sólveig Haraldsdóttir
Bókhald/innheimtaheida@ebkerfi.is
Vörumerki og umboð
Clockaudia
Hljóðnemar
EAW
Hágæða Amerískir hátalarar
Fischer Amps
Hágæða "In-ear" kerfi
NSI
Ljósabúnaður
Powersoft
Krafmagnarar