Mynd af Inter ehf

Inter ehf

Inter ehf var stofnað 4. júlí 1992. Tilgangur félagsins var að flytja inn vörur frá Bandaríkjunum og var það fyrst til húsa að Barónsstíg 65. Árið 1993 var stefnan tekin á lækningatæki og byrjað með umboð frá Japan, fyrir Sanyo og Olympus. Belimed frá Sviss kom fljótlega inn. Fyrirtækið óx og dafnaði, flutti sig um set í núverandi húsnæði að Sóltúni 20. Umboðum fjölgaði ört, sjá nánar undir samstarfsaðilar.

Inter ehf þjónar heilbrigðisgeiranum með aðaláherslu á speglanir, skurðstofutæki, endurlífgun og gjörgæslusvið. Fyrirtækið veitir fljóta og góða þjónustu, kennir á tækin, sinnir viðgerðum og aðstoðar viðskiptavini sína á allan mögulegan hátt.

Inter ehf
Kt. 560103-2710
Sóltúni 20
105 Reykjavík
Sími 551-0230
Fax 562-2170

Tölvupóstfang: inter@inter.is
Netfang: www.inter.is

Starfsmenn

Þorvaldur Sigurðsson

Framkvæmdastjóri
inter@inter.is

Vörumerki og umboð

Aguettant
Skurðstofuvörur
Applied Medical
Skurðstofuvörur
Arthrex
Skurðstofuvörur
Bard
Lækningavörur
Cardianl Health, UK, 232 Ltd
Öndunarmælar
Chromaviso
Skurðstofuvörur
Corpak Medsystems
Næringarhnappar og slöngur um maga
Datascope
Monitorar
Diomed
Lasertæki
DJO Global / Chattanooga
Sjúkraþjálfunarvörur
ECO-MED
SónarGel
ERBE
Rafbrennslutæki
General Electric – G5
Nuddtæki
Life Partners Europe
Stentar
Lina-Medical
Skurðstofuvörur
Medisafe
Þvottavélar
MIC
Helicobacter pylori próf
MIC
Helicobacter pylori próf
MTP
Rekstrarvara fyrir skurðstofur
Olympus
Speglunartæki, Skurðstofuvörur
OMEGA
Skyggnibogar / X-Ray
Sandhill
Ph mælar
Schiller
SCHMITZ
Sjúkrarúm Skoðunarbekkir Innréttingar
Sheathing Tecnologies
Smokkar fyrir Sónartæki
SnakeEye
Myndskoðunartæki
Steris Corporation
Sótthreinsibúnaður, Skurðstofubúnaður
Trumpf Medizin Systeme
SkurðstofuvörurSkurðstofubúnaður
Uher
Diktafónar
US Endoscopy
ZOLL
Stuðtæki
c