Hlaðan ehf
Hlaðan, kaffihús
Hlaðan er glæsilegt kaffihús staðsett á fallegum stað niður við sjóinn á Hvammstanga. Húsið er nýuppgerð hlaða og fjós sem byggt var árið 1928. Starfsfólk Hlöðunnar leggur metnað í að veita gestum sínum góða þjónustu í ljúfu og afslöppuðu andrúmslofti. Hlaðan býður upp á heimagert bakkelsi, heitan heimilismat og hina víðfrægu Hlöðusúpu.
Allar frekari upplýsingar veita starfsfólk Hlöðunnar Kaffihús í síma.
Starfsmenn
María Sigurðardóttir
Eigandi/Framkvæmdastjórihladan@simnet.is